laugardagur, október 2

Menningarverðlaun DV

H?fundurMenningarverðlaun DV voru veitt í 26. sinn 30. september síðastliðinn við hátíðlega athöfn í Ásmundarsafni. Eftirtaldir fengu verðlaun:
Myndlistarmaðurinn Ásmundur Ásmundsson fyrir verkið Steypa.
Kvikmyndagerðarmaðurinn Dagur Kári Pétursson fyrir kvikmyndina Nói Albinói.
Rithöfundurinn Einar Kárason fyrir bókina Stormur.
Leikarinn Sigurður Skúlason fyrir túlkun sína á Herjólfi í leikritinu Herjólfur er hættur að elska.
Caput-hópurinn vann í flokki tónlistar.
Dögg Guðmundsdóttir vann í flokki iðnhönnunar.
KHR AS arkítektar í Danmörku og Arkís arkítaktar í Reykjavík unnu í flokki arkítektúrs.
Leikarinn Bessi Bjarnason fékk sérstök heiðursverðlaun fyrir áralangt starf.