Asseríumenn í efstu deild
Í dálknum áhugaverð vefsíða er lesendum vísað á síðu Asseríumanna, sem er áhugaverð um þessar mundir vegna stríðsins í Írak. Þau góðu tíðindi fyrir þessa þjóð hafa nú borist að Assyriska, knattspyrnulið Asseríumanna í Svíðþjóð, er komið í efstu deild, eftir að Örebro fékk ekki keppnisleyfi vegna fjárhagsvandræða. Heimasíða liðsins er assyria.se.
Það kann að koma á óvart að þótt Assiríumenn séu frá Austurlöndum nær er útlit þeirra frekar norrænt. Margir fræðimenn aðhyllast þá kenningu að Asseríumenn séu ekki semítar heldur af indó-evrópskum stofni. Þó að tunga þeirra sé aramaiíska, sem er sama tungumál og Jesús frá Nasaret talaði (hægt er að heyra hvernig það hljómar með því að horfa á Passion of The Christ), þá telja sömu fræðimenn að almenningur í hinni fornu Asseríu hafi talað germanskt mál. Semískt mál hafi hins vegar haft sömu stöðu í hinu forna ríki og latína hafði meðal Evrópubúa á miðöldum. Þau asserísku mannanöfn sem getið er um í fornum ritum eru af germönskum stofni og styðja því kenninguna (samt ekki hinn opinberi sannleikur eins og sjá má í alfræðiorðabókum). Ef fáni Asseríumanna er skoðaður sést að ránfuglinn í honum er sá sami og á einkennisbúningum foringja þýskra þjóðernissósíalista. Til eru trúarheimspekingar sem telja að ásinn Óðinn hafi verið Asseríumaður og hafi leitt fyrsta hóp þeirra til Norður-Evrópu. Asseríumenn er nú allir kristnir og hafa verið lengi. Upplýsingar um þá er að finna á síðunni atour.com.
Það kann að koma á óvart að þótt Assiríumenn séu frá Austurlöndum nær er útlit þeirra frekar norrænt. Margir fræðimenn aðhyllast þá kenningu að Asseríumenn séu ekki semítar heldur af indó-evrópskum stofni. Þó að tunga þeirra sé aramaiíska, sem er sama tungumál og Jesús frá Nasaret talaði (hægt er að heyra hvernig það hljómar með því að horfa á Passion of The Christ), þá telja sömu fræðimenn að almenningur í hinni fornu Asseríu hafi talað germanskt mál. Semískt mál hafi hins vegar haft sömu stöðu í hinu forna ríki og latína hafði meðal Evrópubúa á miðöldum. Þau asserísku mannanöfn sem getið er um í fornum ritum eru af germönskum stofni og styðja því kenninguna (samt ekki hinn opinberi sannleikur eins og sjá má í alfræðiorðabókum). Ef fáni Asseríumanna er skoðaður sést að ránfuglinn í honum er sá sami og á einkennisbúningum foringja þýskra þjóðernissósíalista. Til eru trúarheimspekingar sem telja að ásinn Óðinn hafi verið Asseríumaður og hafi leitt fyrsta hóp þeirra til Norður-Evrópu. Asseríumenn er nú allir kristnir og hafa verið lengi. Upplýsingar um þá er að finna á síðunni atour.com.
<< Til baka | Senda athugasemd til ritstjórnar