Elfriede Jelinek fær bókmenntaverðlaun Nóbels

Austurríska skáldkonan Elfriede Jelinek hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár.
Elfriede Jelinek fæddist árið 1946. Hennar frægustu skáldsögur eru Die Liebhaberinnen, sem kom út árið 1975, Die Ausgesperrten, sem kom út árið 1980 og Die Klavierspielerin, sem kom út 1983.
Í tilkynningu Nóbelsakademíunnar kemur fram að í bókum Jelinek sé „dregin upp mynd af miskunnarlausum heimi þar sem lesandinn er kynntur fyrir niðurnjörfaðri skipan ofbeldis og auðsveipni, veiðimanni og bráð“.
Menningar- vefritið Skýjaborgir hóf göngu sína 30. september 2004. Ritið er helgað 

<< Til baka | Senda athugasemd til ritstjórnar